Njarðvík tekur á móti Haukum í 13. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld.
Tveir sjúkrabílar voru sendir að gatnamótunum við Breiðholtsbraut og Seljaskóga fyrir skemmstu vegna árekstrar.
Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember en umsóknarfrestur rann út í gær.
Borgarstjórn samþykkti í dag að fara í stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli við Álfabakka 2a í Suður-Mjódd þar sem stærðarinnar ...
Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir vildi taka við karlaliði Vals er liðið rak Arnar Grétarsson á miðju síðasta ...
Þrír knattspyrnustjórar mættu í atvinnuviðtal hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í dag en félagið mun að öllum líkindum ...
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar vegna jarðskjálftans sem varð í Tíbet í nótt.
Samkvæmt tilkynningu frá Aðalsteini Ingólfssyni, stjórnarmanni Kaldvíkur hf., hefur hann ákveðið að segja sig úr stjórn ...
Norska knattspyrnufélagið Kongsvinger kvaddi í dag varnarmanninn Róbert Orra Þorkelsson en Róbert lék 22 leiki með liðinu á ...
Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, verður í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins á HM sem hefst ...
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, kveðst ekki útiloka að beita hernum til að ná Panamaskurðinum og Grænlandi á sitt ...
Svipað atvik átti sér stað yfir hátíðarnar á Havaí þar sem lík fannst í rými lendingarbúnaðar þotu flugfélagsins ...