Rúmlega tvítugur karlmaður, Pétur Atli Árnason, hefur verið dæmdur í fimm ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir lífshættulega ...
Enska knattspyrnufélagið West Ham mun ráða Graham Potter sem eftirmann Julen Lopetegui sem var rekinn fyrr í dag.
Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar hefur eytt tundurduflinu sem kom í land með fiskiskipinu Björg EA á Akureyri í gær, að ...
Miklar skemmdir eru á þriðjungi iðnaðarhúsnæðis sem eldur kviknaði í á Blönduósi seint í gærkvöldi. Slökkviliðið leiðir líkur ...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða ...
Írska knattspyrnufélagið Drogheda United hefur áréttað að það tengist írska bardagakappanum Conor McGregor ekki með neinum ...
Build-A-Bear opnar í Hagkaup í Smáralind í febrúar á þessu ári. Bangsaverksmiðjan er upplifun sem gerir fólki á ...
West Ham hefur sagt spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui upp störfum eftir talsverðan aðdraganda undanfarna ...
Samkvæmt tilkynningu hafa flugfélagið Play og Odin Cargo, sem sérhæfir sig í flugfrakt, undirritað samstarfssamning um ...
Metta Sport er eitt allra vinsælasta fatamerkið meðal íslenskra ungmenna. Rekstrartekjur félagsins námu 357 m.kr.
Meðalþyngdir flestra árganga þorsks mældust undir meðaltali áranna 1996–2024 í haustleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem fram ...
Knattspyrnumaðurinn Bjarki Steinsen Arnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fylki frá FH. Skrifaði hann undir ...